Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efniviður fóðurs
ENSKA
feed matrix
DANSKA
fodermatrix
SÆNSKA
fodermatris
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umsækjandinn sýndi fram á skilvirkni í dæmigerðum efnivið fóðurs fyrir 50 mg/kg en benti einnig á að varðandi annan efnivið (gæludýrafóður getur verið allt frá því nánast hvítt yfir í dökkbrúnt á lit) mætti nota lægri gildi, einkum í fölum efniviði (umsækjandinn lagði í málsskjölunum fram gögn varðandi lægri gildi).

[en] The applicant demonstrated the efficacy in a typical feed matrix for 50 mg/kg but also indicated that for other matrixes (colour in petfood may range from almost white to dark brown) lower levels may be used specially in pale matrixes (the applicant provided in the dossier some evidence for lower levels).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/107 frá 23. janúar 2020 um leyfi fyrir ponseau 4R sem fóðuraukefni fyrir hunda, ketti og skrautfiska

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/107 of 23 January 2020 concerning the authorisation of ponceau 4R as a feed additive for dogs, cats and ornamental fish

Skjal nr.
32020R0107
Athugasemd
Var áður þýtt ,sýnagerð´ (t.d. í 32002L0069), sem ekki á við hér (gæti átt við um eiginleika/gerð tiltekins sýnis úr efniviðnum).

Aðalorð
efniviður - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira