Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkunýtnimarkmið
ENSKA
energy efficiency target
Samheiti
[en] markmið um orkunýtni
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þann 8. mars 2011 samþykkti framkvæmdastjórnin orðsendingu um áætlun um orkunýtni 2011. Í orðsendingunni var staðfest að Sambandið er ekki á áætlun með að ná orkunýtnimarkmiði sínu.

[en] On 8 March 2011, the Commission adopted its Communication on an Energy Efficiency Plan 2011. The Communication confirmed that the Union is not on track to achieve its energy efficiency target.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/ESB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB

[en] Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on energy efficiency, amending Directives 2009/125/EC and 2010/30/EU and repealing Directives 2004/8/EC and 2006/32/EC

Skjal nr.
32012L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira