Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alstafur
ENSKA
alphanumeric character
Samheiti
ritstafur
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nota skal alstafi (rómverska bókstafi eða arabíska tölustafi) í merkingunum í liðum 2.1.1.1. til 2.1.2., 3.2.2. til 3.2.5. og 4.2.1.1. til 4.2.1.9. Hins vegar skal nota rómverska hástafi í merkingunum í 3. lið.

[en] Alphanumeric characters (roman letters or Arabic numerals) shall be used for the markings in points 2.1.1.1. to 2.1.2., 3.2.2. to 3.2.5. and 4.2.1.1. to 4.2.1.9.. However, markings in section 3. shall use capital roman letters (upper case).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 901/2014 frá 18. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar stjórnsýslukröfur um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 901/2014 of 18 July 2014 implementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the administrative requirements for the approval and market surveillance of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0901
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,bók-/tölustafur´ en breytt 2014 til samræmis við aðrar færslur með ,alphanumeric´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira