Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vatnshlot
- ENSKA
- body of water
- DANSKA
- vandforekomst
- SÆNSKA
- vattenförekomst
- FRANSKA
- masse d''eau
- ÞÝSKA
- Wasserkörper
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Ef vatnshlot hefur orðið fyrir svo miklum áhrifum af mannavöldum eða náttúrulegt ástand þess er þannig að ógerlegt eða óhóflega dýrt yrði að koma ástandi þess í gott horf má setja vægari umhverfismarkmið, á grundvelli viðeigandi, augljósra og gagnsærra viðmiðana, og gera skal allar tiltækar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að ástand vatnsins versni enn frekar.
- [en] In cases where a body of water is so affected by human activity or its natural condition is such that it may be infeasible or unreasonably expensive to achieve good status, less stringent environmental objectives may be set on the basis of appropriate, evident and transparent criteria, and all practicable steps should be taken to prevent any further deterioration of the status of waters.
- Skilgreining
-
[is]
eining vatns, svo sem allt það vatn sem er að finna í stöðuvatni, á eða strandsjó (reglugerð nr. 535/2011 um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun)
- [en] a separate entity or mass of flowing or stagnant water (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum
- [en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy
- Skjal nr.
- 32000L0060
- Athugasemd
- Sjá einnig ,water body´.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- water body
waterbody
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.