Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augnknöttur
ENSKA
eyeball
DANSKA
øjeæble
SÆNSKA
ögonglob
FRANSKA
globe oculaire
ÞÝSKA
Augapfel, Bulbus oculi
LATÍNA
bulbus oculi
Svið
lyf
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Rit
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Í nokkrum gerðum hefur þetta íðorð verið þýtt með orðinu ,auga´, en það er ónákvæm þýðing. Augað er augnknötturinn ásamt umgjörðinni allri, en augnknötturinn er kúlulaga hylkið í auganu og bungan, sem sést í opnu auga, er fremsti hluti knattarins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
globe
bulbus oculi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira