Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gegnumlýsingarrafeindasmásjá
- ENSKA
- transmission electron microscope
- ÞÝSKA
- Durchstrahlungselektronenmikroskop
- Svið
- smátæki
- Dæmi
-
[is]
Hægt er að mæla stærri þvermál með því að nota minni stækkun á skimrafeindasmásjá en aðferðin nýtist takmarkað fyrir dreifingu trefja með minna þvermál og ráðlagt er að nota gegnumlýsingarrafeindasmásjá ef miðgildi þvermáls er minna en 0,5 m.
- [en] Larger diameters can be measured by using lower SEM magnifications but the method will be increasingly limited for finer fibre distributions and a TEM (transmission electron microscope) measurement is recommended if the median diameter is below 0,5 m.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))
- [en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)
- Skjal nr.
- 32009R0761
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- TEM
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.