Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eining fyrir samvinnslu raf- og varmaorku
ENSKA
cogeneration unit
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... eininga fyrir samvinnslu raf- og varmaorku, sem eru skilgreindar í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/8/EB frá 11. febrúar 2004 um að auka samvinnslu raf- og varmaorku, sem byggist á eftirspurn eftir notvarma á innri orkumarkaðinum (*).
[en] ... cogeneration units as defined in Directive 2004/8/EC of the European Parliament and of the Council of 11 February 2004 on the promotion of cogeneration based on useful heat demand in the internal energy market (*).
Skilgreining
eining sem hægt er að starfrækja með samvinnslu raf- og varmaorku
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 52, 2004-02-21, 59
Skjal nr.
32004L0008
Aðalorð
eining - orðflokkur no. kyn kvk.