Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hárlos
- ENSKA
- alopecia
- DANSKA
- håraffald, alopecia
- SÆNSKA
- alopecia
- FRANSKA
- alopécie, psilose
- ÞÝSKA
- Haarausfall
- LATÍNA
- alopecia
- Samheiti
- hármissir
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Taka skal tillit til sérstakra áhrifa, hvort sem þau eru ofvöxtur, hreistrun, upplitun, sprungumyndun, hrúðurmyndun eða hárlos.
- [en] Particular effects, for example, hyperplasia, scaling, discoloration, fissures, scabs and alopecia should be taken into account.
- Skilgreining
- [en] baldness; absence of the hair from skin areas where it normally is present (IATE)
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. maí 2000 um leiðréttingu á tilskipun 98/98/EB um tuttugustu og fimmtu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
- [en] Commission Decision of 19 May 2000 correcting Directive 98/98/EC adapting to technical progress for the 25th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances
- Skjal nr.
- 32000D0368
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.