Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði landslaga
ENSKA
national provision
DANSKA
national bestemmelse
SÆNSKA
national bestämmelse
FRANSKA
disposition nationale
ÞÝSKA
einzelstaatliche Vorschrift
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... einkum rafrænt form þess, til að tryggja að viðeigandi Bandalagsákvæði og ákvæði landslaga, er varða vinnslu persónuupplýsinga og verndun einkalífs, séu virt til fulls.

[en] ... particularly in its electronic form, appropriate measures should be taken by the competent authorities to ensure that the relevant Community and national provisions concerning the processing of personal data and the protection of privacy are fully respected.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2241/2004/EB frá 15. desember 2004 um samræmdan lagaramma Bandalagsins um gagnsæi menntunar og hæfni (evrópskt starfsmenntavegabréf)

[en] Decision No 2241/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on a single Community framework for the transparency of qualifications and competences (Europass)

Skjal nr.
32004D2241
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´. Athugasemd færð inn 2007.

Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
landsákvæði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira