Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- friðsamlegar leiðir til lausnar deilumálum
- ENSKA
- peaceful means of settling disputes
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Rísi ágreiningur milli samningsríkja eða milli samningsríkis og stofnunarinnar um með hvaða hætti beri að túlka samning þennan eða beita ákvæðum hans ber deiluaðilum að ráðgast sín á milli í því skyni að leysa deiluna með samningaviðræðum eða eftir öðrum friðsamlegum leiðum til lausnar deilumálum sem þeir geta sætt sig við.
- [en] In the event of a dispute between States Parties, or between a State Party and the Agency, concerning the interpretation or application of this Convention, the parties to the dispute shall consult with a view to the settlement of the dispute by negotiation or by any other peaceful means of settling disputes acceptable to them.
- Rit
-
Samningur um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar, 26.9.1986
- Skjal nr.
- T04Sadstod-isl
- Aðalorð
- leið - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.