Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aldursflokkur
- ENSKA
- age group
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Meðaltal, heildarfjöldi athugana (fyrir og eftir tilreikninga) og staðalskekkja ráðstöfunartekna á neyslueiningu sundurliðað eftir kyni, aldursflokkum og stærð heimila: ...
- [en] The mean, the number of observations (before and after imputations) and the standard error for the equivalised disposable income breakdown by sex, agegroups and household size: ...
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 28/2004 frá 5. janúar 2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar sundurliðaðar áfanga- og lokagæðaskýrslur
- [en] Commission Regulation (EC) No 28/2004 of 5 January 2004 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the detailed content of intermediate and final quality reports
- Skjal nr.
- 32004R0028
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.