Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söltuð skinka
ENSKA
gammon
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Pylsur úr svínakjöti
Blóðpylsa (black pudding) og aðrar afurðir úr blóði
Pylsur úr alifuglakjöti
Þurrkað, saltað, reykt eða kryddað kjöt
Söltuð skinka
Beikon

[en] Pork sausages
Black pudding and other blood sausages
Poultry sausages
Dried, salted, smoked or seasoned meat
Gammon
Bacon

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2195/2002 frá 5. nóvember 2002 um sameiginlegt innkaupaorðasafn (CPV)

[en] Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 on the Common Procurement Vocabulary (CPV)

Skjal nr.
32002R2195-E
Athugasemd
Líklega ónákvæm þýðing, sbr. þetta úr Matarást: "Gammon
Enskt heiti sem notað er um svínslæri sem eru söltuð og verkuð, oft reykt eða þurrkuð. Munurinn á skinku (ham) og gammon er sá að hinu síðarnefnda fylgir mjöðmin og aftasti hlutinn af hryggnum en skinkan er söguð þvert yfir lærið."

Aðalorð
skinka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira