Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- uppfærðar hagskýrslur
- ENSKA
- up-to-date statistics
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Forsenda þess að unnt sé að framkvæma stefnur Bandalagsins er oft að fyrir hendi séu uppfærðar, samanburðarhæfar og vel unnar hagskýrslur.
- [en] The availability of up-to-date comparable statistics of good quality is often a necessary condition for implementing Community policies.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007
- [en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007
- Skjal nr.
- 32002D2367
- Aðalorð
- hagskýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.