Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
drykkjarvara
ENSKA
beverage
Samheiti
drykkur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hinn 18. september 2015 gaf lögbært yfirvald á Írlandi út skriflega heimild, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 258/97, fyrir rýmkun á notkun nýfæðisins chia-fræ (Salvia hispanica) í fleiri matvælaflokka, þ.e. aldinsafa og drykkjarvörur úr aldin-/grænmetisblöndu

[en] On 18 September 2015, an authorisation letter was issued by the competent authority of Ireland, in accordance with Regulation (EC) No 258/97 of the European Parliament and of the Council, for an extension of use of the novel food chia seeds (Salvia hispanica) to be used in additional food categories, namely, in fruit juice and fruit/vegetable blend beverages.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/24 frá 13. janúar 2020 um leyfi fyrir rýmkun á notkun á chia-fræi (Salvia hispanica) sem nýfæði og breytingu á skilyrðum fyrir notkun og sértækum kröfum um merkingu þess samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/24 of 13 January 2020 authorising an extension of use of chia seeds (Salvia hispanica) as a novel food and the change of the conditions of use and the specific labelling requirements of chia seeds (Salvia hispanica) under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32020R0024
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira