Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- evrópskt net fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar
- ENSKA
- European air traffic management network
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Slíkt fyrirkomulag innan evrópska netsins fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar krefst þess að skipti á fluggögnum milli fluggagnavinnslukerfa séu sjálfvirk.
- [en] Provision of such mechanisms within the European Air Traffic Management Network requires the automatic exchange of flight data between flight data processing systems.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1032/2006 frá 6. júlí 2006 um kröfur um sjálfvirk kerfi til að skiptast á fluggögnum að því er varðar tilkynningu, samræmingu og yfirfærslu upplýsinga um flug milli flugstjórnardeilda
- [en] Commission Regulation (EC) No 1032/2006 of 6 July 2006 laying down requirements for automatic systems for the exchange of flight data for the purpose of notification, coordination and transfer of flights between air traffic control units
- Skjal nr.
- 32006R1032
- Aðalorð
- net - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- nafnliður með forsetningarlið
- ENSKA annar ritháttur
- EATMN
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.