Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- höfn
- ENSKA
- harbour
- DANSKA
- havn
- SÆNSKA
- hamn
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Ráð Evrópusambandsins
...
HYGGST vinna að þessum markmiðum með því að hvetja til eftirtalinna aðgerða:
...
að unnið verði að hagræðingu tollafgreiðslu og annarra stjórnsýslulegra formsatriða sem tengjast höfnum ásamt samhæfingu, samhæfingu og einföldun þar sem við á - [en] The council of the European Union
...
INTENDS to pursue these objectives by encouraging the following actions:
...
streamlining and, where appropriate, coordinating, harmonizing and simplifying customs procedures and other related administrative formalities which arise in harbours - Skilgreining
-
[is]
svæði á landi og sjó með mannvirkjum og tækjum til móttöku skipa, losunar og lestunar þeirra, geymslu vöru, móttöku og afgreiðslu þessarar vöru til áframhaldandi sjó- eða landflutninga og til móttöku og brottfarar farþega, sbr. 3. gr. hafnalaga 61/2003
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.) - [en] place for loading and unloading of vessels recognized and supervised for maritime purposes by the public authorities (IATE, maritime transport, 2022)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/33/EB frá 6. júlí 2005 um breytingu á tilskipun 1999/32/EB að því er varðar brennisteinsinnihald skipaeldsneytis
- [en] Directive 2005/33/EC of the European Parliament and of the Council of 6 July 2005 amending Directive 1999/32/EC as regards the sulphur content of marine fuels
- Skjal nr.
- 31996Y0402(01)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.