Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur sem stofnar almannaöryggi eða allsherjarreglu í hættu
ENSKA
person who might be a danger to public policy or public security
FRANSKA
individu dangereux pour la sécurité ou l´ordre public
ÞÝSKA
Person, die eine Gefahr für die öffentliche Sicherheit oder Ordnung darstellt
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Leyfi til þess að kaupa og eiga skotvopn, sem um getur í 80. gr., má einstaklingur því aðeins fá að
a) hann sé orðinn átján ára, nema í undantekningartilvikum þegar um er að ræða notkun til veiða eða í íþróttum,
b) hann sé ekki óhæfur til þess að kaupa eða eiga skotvopn vegna geðveiki eða annarrar andlegrar eða líkamlegrar fötlunar,
c) hann hafi ekki verið dæmdur fyrir refsiverðan verknað eða aðrar ástæður séu ekki til þess að ætla að hann stofni almannaöryggi og allsherjarreglu í hættu,
d) ástæðan, sem hann tilgreinir fyrir kaupum og eign skotvopns, sé tekin góð og gild.

[en] Authorisation to acquire and to possess a firearm listed in Article 80 may be issued only:
(a) if the person concerned is over 18 years of age, with the exception of dispensations for hunting or sporting purposes;
(b) if the person concerned is not unfit, as a result of mental illness or any other mental or physical disability, to acquire or possess a firearm;
(c) if the person concerned has not been convicted of an offence, or if there are no other indications that the person might be a danger to public policy or public security;
(d) if the reasons given by the person concerned for acquiring or possessing firearms can be considered legitimate.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 83. gr., c-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira