Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstiraftæki
ENSKA
piezo-electronic device
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Raf- og rafeindaíhlutir sem innihalda blý í gleri eða keramík, annarri en rafefnakeramík (e. dielectric ceramic) í þéttum, t.d. þrýstiraftækjum eða í uppistöðuefnasamböndum glers eða keramíkur ...
[en] Electrical and electronic components containing lead in a glass or ceramic other than dielectric ceramic in capacitors, e.g. piezoelectronic devices, or in a glass or ceramic matrix compound ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 251, 25.9.2010, 28
Skjal nr.
32010D0571
Athugasemd
Áður þýtt sem ,þrýstiraftæknilegur búnaður´ en breytt samkvæmt ábendingu frá orðanefnd rafmagnsverkfræðinga 2011.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
piezoelectronic device

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira