Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að senda tengifulltrúa til starfa
ENSKA
posting liaison officers
FRANSKA
affectation de fonctionnaires de liaison
ÞÝSKA
Entsendung von Verbindungsbeamten
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta sent tengifulltrúa tímabundið til starfa í öðrum aðildarríkjum ef þau fara fram á það.

[en] Member States may temporarily post liaison officers to other Member States which so request.

Rit
[is] SAMEIGINLEG AÐGERÐ frá 26. maí 1997, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, varðandi samvinnu um röð og reglu og öryggi (97/339/DIM)

[en] JOINT ACTION of 26 May 1997 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union with regard to cooperation on law and order and security (97/339/JHA)

Skjal nr.
31997F0339
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira