Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að leiðrétta upplýsingar
- ENSKA
- correction of information
- FRANSKA
- rectification des informations
- ÞÝSKA
- Berichtigung der Daten
- Svið
- innflytjendamál
- Dæmi
-
[is]
Telji beiðandi um hæli að þessar upplýsingar séu rangar eða að ekki hefði átt að senda þær hefur hann rétt til að krefjast þess að þær verði leiðréttar eða þeim eytt. Leiðréttingar skulu gerðar í samræmi við 6. mgr.
- [en] If they establish that such information is inaccurate or should not have been forwarded, they shall have the right to demand its correction or deletion. Corrections shall be made in accordance with paragraph 6.
- Rit
-
[is]
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 38. gr., 7. mgr.
- [en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders
- Skjal nr.
- 42000A0922(02)
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.