Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alidýr
ENSKA
farmed animal
DANSKA
husdyr, landbrugsdyr, opdrættet dyr
SÆNSKA
produktionsdjur, livsmedelsproducerande djur
FRANSKA
animal d´élevage, animal d´exploitation
ÞÝSKA
Vieh, Nutztier, landwirtschaftliches Nutztier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eldhússúrgangur, sem fellur til innan Bandalagsins, skal ekki notaður til að fóðra önnur alidýr en loðdýr.

[en] Catering waste produced within the Community should not be used for the feeding of farmed animals other than fur animals.


Skilgreining
[is] dýr sem menn halda, ala eða rækta og gefur af sér matvæli (þ.m.t. kjöt, mjólk og egg), ull, loðfeld, fiður, skinn eða aðra afurð úr dýraríkinu

[en] 1. farm animal: domestic animals of the bovine, porcine, ovine and caprine species, domestic solipeds, poultry and rabbits, as well as wild animals of those species and wild ruminants which have been raised on a holding;
2. farmed animal: any animal that is kept, fattened or bred by humans and used for the production of food (including meat, milk and eggs), wool, fur, feathers, skins or any other product of animal origin (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Athugasemd
Blæmunur er á orðunum ,alidýr´ og ,húsdýr´ og ræður samhengi (og önnur mál) hvort orðið á fremur við í hverju tilviki. Alidýr getur t.d. verið alið, villt dýr, sem fellur þá ekki undir skilgr. á húsdýri.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
húsdýr
ENSKA annar ritháttur
farm animal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira