Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlanagerð
ENSKA
planning
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Reynslan af því að setja fram og framkvæma tilmæli framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að áætlanagerð til margra ára, þar sem koma má við aðlögun árlega, væri skilvirkasta aðferðin við að koma á fót samræmdum eftirlitsáætlunum Evrópubandalagsins.

[en] Experience in setting out and implementing Commission recommendations has shown that multiannual planning, with the possibility of annual adjustment, would be the most effective approach to establishing European Community coordinated monitoring programmes

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 645/2000 frá 28. mars 2000 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur sem eru nauðsynlegar fyrir rétta framkvæmd tiltekinna ákvæða í 7. gr. tilskipunar ráðsins 86/362/EBE og 4. gr. tilskipunar ráðsins 90/642/EBE um fyrirkomulag við vöktun á hámarksgildum leifa, í sömu röð, í og á kornvörum og tilteknum vörum úr jurtaríkinu, m.a. aldinum og grænmeti

[en] Commission Regulation (EC) No 645/2000 of 28 March 2000 setting out detailed implementing rules necessary for the proper functioning of certain provisions of Article 7 of Council Directive 86/362/EEC and of Article 4 of Council Directive 90/642/EEC concerning the arrangements for monitoring the maximum levels of pesticide residues in and on cereals and products of plant origin, including fruit and vegetables, respectively

Skjal nr.
32000R0645
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira