Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur vinnumarkaður
ENSKA
open labour market
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
...
h) vernduð vinna: starf í fyrirtæki þar sem a.m.k helmingur starfsmanna er fatlaður eða getur ekki stundað vinnu á almennum vinnumarkaði,
i) launakostnaður: kostnaður sem fellur undir eftirfarandi þætti, sem styrkþega ríkisaðstoðarinnar ber að greiða að því er varðar viðkomandi starf:
i) brúttólaun, þ.e. fyrir skatt, og
ii) lögboðið framlag til almannatrygginga, ...

[en] For the purpose of this Regulation:
...
h) "sheltered employment" means employment in an establishment where at least 50% of the employees are disabled workers who are unable to take up work in the open labour market;
i) wage cost" comprises the following components actually payable by the beneficiary of the State aid in respect of the employment concerned:
i) the gross wage, i.e. before tax; and
ii) the compulsory social security contributions.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2204/2002 frá 12. desember 2002 um beitingu 87. og 88. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkisaðstoð til eflingar atvinnu

[en] Commission Regulation (EC) No 2204/2002 of 12 December 2002 on the application of Articles 87 and 88 of the EC Treaty to State aid for employment

Skjal nr.
32002R2204
Aðalorð
vinnumarkaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira