Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sameiginleg landamæri
- ENSKA
- common borders
- FRANSKA
- frontière commune
- ÞÝSKA
- gemeinsame Grenze
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Síðan Schengen-gerðirnar voru felldar inn í ramma Evrópusambandsins er aðildarríkjunum ekki lengur heimilt að breyta samningnum, sem undirritaður var í Schengen 19. júní 1990 milli Konungsríkisins Belgíu, Sambandslýðveldisins Þýskalands, Lýðveldisins Frakklands, Stórhertogadæmisins Lúxemborgar og Konungsríkisins Hollands um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum (hér á eftir nefndur Schengen-samningurinn).
- [en] After the integration of the Schengen acquis into the framework of the European Union, the Member States can no longer modify the Convention signed in Schengen on 19 June 1990 between the Kingdom of Belgium, the Federal Republic of Germany, the French Republic, the Grand Duchy of Luxembourg and the Kingdom of the Netherlands implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 on the gradual abolition of checks at their common borders (hereinafter referred to as "the Schengen Convention").
- Rit
-
[is]
Frumkvæði Stórhertogadæmisins Lúxemborgar til þess að ráðið samþykki ákvörðun um málsmeðferð til breytingar á 40. gr. (4. og 5. mgr.), 41. gr. (7. mgr.) og 65. gr. (2. mgr.) samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum
- [en] Initiative of the Grand Duchy of Luxembourg with a view to the adoption of a Council Decision establishing a procedure for amending Articles 40(4) and (5), 41(7) and 65(2) of the Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 on the gradual abolition of checks at common borders
- Skjal nr.
- 32000Y0512(01)
- Aðalorð
- landamæri - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
- ENSKA annar ritháttur
- common border
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.