Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á vettvangi sérfræðinga
ENSKA
at the level of experts
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Með fyrirvara um 2. mgr. 4. gr. skal samsetta nefndin koma saman á vettvangi ráðherra, háttsettra embættismanna eða sérfræðinga, eftir því sem aðstæður krefjast.
[en] Subject to Article 4(2), the Mixed Committee meets at the level of Ministers, senior officials or experts, as circumstances require.
Rit
Samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, 18.5.1999, 3. gr., 4. mgr.
Skjal nr.
Samningur Islands vegna Schengen-99
Önnur málfræði
forsetningarliður