Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisskoðun erlendra loftfara
ENSKA
Safety Assessment of Foreign Aircraft
DANSKA
sikkerhedsvurdering af udenlandske luftfartøjer, SAFA
SÆNSKA
säkerhetskontroll av utländska luftfartyg, SAFA
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta að miklu leyti uppfyllt skyldur Bandalagsins sem leiða af tilskipun 2004/36/EB með því að taka þátt í öryggisskoðunum erlendra loftfara (SAFA), sem er áætlun sem Evrópusamband Flugmálastjórna (ECAC) hratt í framkvæmd árið 1996 og Flugöryggissamtökum Evrópu (JAA) hefur verið falið að stýra.

[en] The Community obligations of the Member States deriving from Directive 2004/36/EC may be to a large extent discharged through their participation in the Safety Assessment of Foreign Aircraft (SAFA) programme initiated in 1996 by the European Civil Aviation Conference (ECAC), which management has been delegated to the Joint Aviation Authorities (JAA).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 768/2006 frá 19. maí 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/36/EB að því er varðar söfnun og skipti á upplýsingum um öryggi loftfara sem nota flugvelli Bandalagsins og stjórnun upplýsingakerfisins

[en] Commission Regulation (EC) No 768/2006 of 19 May 2006 implementing Directive 2004/36 of the European Parliament and of the Council as regards the collection and exchange of information on the safety of aircraft using Community airports and the management of the information system

Skjal nr.
32006R0768
Aðalorð
öryggisskoðun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
SAFA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira