Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fjárbóla
- ENSKA
- sheep pox
- DANSKA
- fårekopper
- SÆNSKA
- fårkoppor
- FRANSKA
- clavelée, variole ovine
- ÞÝSKA
- Schafpocken, Pockenseuche der Schafe
- LATÍNA
- variola ovina
- Samheiti
- [en] ovinia
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
... dýrin sem lýst er hér að framan uppfylla eftirfarandi kröfur ... koma frá yfirráðasvæði með kóðann: 1) sem, á útgáfudegi þessa vottorðs ... hefur verið laust við nautapest, sigdalssótt, fjárpest, fjárbólu og geitabólu, smitandi lungna- og brjósthimnubólgu í geitum og EHD-sjúkdóm í 12 mánuði, og munnblöðrubólgu í sex mánuði ...
- [en] ... the animals described above meet the following requirements ... come from the territory with code: (1) which, at the date of issuing this certificate ... has been free for 12 months from rinderpest, Rift valley fever, peste des petits ruminants, sheep pox and goat pox, contagious caprine pleuropneumonia, and epizootic haemorrhagic disease, and for 6 months from vesicular stomatitis
- Skilgreining
- [en] sheeppox (or sheep pox, known as variola ovina in Latin, clavelée in French, Pockenseuche in German) is a highly contagious disease of sheep caused by a poxvirus different from the benign orf (or contagious ecthyma) (Wikipedia)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/384 frá 2. mars 2017 um breytingu á I. og II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 206/2010 að því er varðar fyrirmyndir að heilbrigðisvottorðum BOV-X, OVI-X, OVI-Y og RUM fyrir dýr og dýraafurðir og skrárnar yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur til Sambandsins á tilteknum hóf- og klaufdýrum og nýju kjöti
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/384 of 2 March 2017 amending Annexes I and II to Regulation (EU) No 206/2010 as regards the models of veterinary certificates BOV-X, OVI-X, OVI-Y and RUM and the lists of third countries, territories or parts thereof from which the introduction into the Union of certain ungulates and of fresh meat is authorised
- Skjal nr.
- 32017R0384
- Athugasemd
- [en] Á heimasíðu MAST eru dæmi bæði um heitin fjárbóla og fjárbólusótt og bæði heitin finnast í textum ÞM.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- fjárbólusótt
- ENSKA annar ritháttur
- sheeppox
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.