Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisöryggi
ENSKA
health safety
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Forsenda þess að unnt verði að innleiða Traces-kerfið, sem kveðið er á um í ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/623/EB um þróun á samþættu dýraheilbrigðistölvukerfi (Traces), er að samræma framsetningu heilbrigðisvottorða, sem krafist er í viðskiptum innan Bandalagsins, svo að hægt verði að halda utan um gögnin, sem aflað er, og vinna úr þeim á viðeigandi hátt í því skyni að bæta heilbrigðisöryggi í Bandalaginu.

[en] Harmonisation of the presentation of the health certificates required in intra-Community trade is vital to the introduction of the Traces system, as provided for in Commission Decision 2003/623/EC concerning the development of an integrated computerised veterinary system known as Traces, so that the data gathered can be properly managed and processed in order to improve health safety in the Community.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 599/2004 frá 30. mars 2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EC) No 599/2004 of 30 March 2004 concerning the adoption of a harmonised model certificate and inspection report linked to intra-Community trade in animals and products of animal origin

Skjal nr.
32004R0599
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira