Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- söfnunarferð
- ENSKA
- collection round
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
2. B-liður 1. mgr. gildir hvorki við innsöfnun né heldur þegar ökutækið er kyrrstætt á söfnunarferðum sínum.
3. Gera skal ráð fyrir nægilega stóru auðu svæði í ökutækinu til að hægt sé flokka hættulega heimilisúrganginn og færa hann í mismunandi einingar. - [en] 2. Paragraph 1(b) is not applicable during transit for collection purposes or when the vehicle is stationary on its collection rounds.
3. A sufficiently large clearance zone should be set aside in the vehicle so as to enable the domestic hazardous waste to be sorted and deposited in the different units. - Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 260, 30.9.3008, 13
- Skjal nr.
- 32008L0068
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.