Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fitulíki
ENSKA
fat alternative
Samheiti
staðgönguefni fitu
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í áliti sínu frá 13. desember 2001 um mat á öryggi salatríma sem nýrra innihaldsefna matvæla, en þessi efni eru notuð sem orkusnautt fitulíki, lýsti vísindanefndin um matvæli yfir því að orkugildi salatríma væri 56 kkal./g.

[en] The Scientific Committee on Food in its opinion on the safety assessment of salatrims for use as reduced calorie fats alternative as a novel food ingredient, expressed on 13 December 2001, noted that the energy provided by salatrims lies between 5 and 6 kcal/gram.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/120/EB frá 5. desember 2003 um breytingu á tilskipun 90/496/EBE um merkingu næringarinnihalds matvæla

[en] Commission Directive 2003/120/EC of 5 December 2003 amending Directive 90/496/EEC on nutrition labelling for foodstuffs

Skjal nr.
32003L0120
Athugasemd
Þýðingin ,fitulíki´ er ekki hárnákvæm og í sumum tilvikum færi betur á því að tala um ,staðgönguefni fitu´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira