Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegabréfsáritun til langrar dvalar
ENSKA
long-term visa
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samkvæmt sáttmálanum skal ráðið taka upp ráðstafanir sem varða stefnu í málefnum innflytjenda með tilliti til komu- og dvalarskilyrða og staðla fyrir málsmeðferð við útgáfu aðildarríkjanna á vegabréfsáritunum til langrar dvalar og dvalarleyfa.

[en] The Treaty provides that the Council is to adopt measures on immigration policy relating to conditions of entry and residence, and standards on procedures for the issue by Member States of long-term visas and residence permits.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/114/EB frá 13. desember 2004 um skilyrði fyrir aðgangi ríkisborgara þriðju landa vegna náms, nemendaskipta, ólaunaðrar starfsþjálfunar og sjálfboðaþjónustu

[en] Council Directive 2004/114/EC of 13 december 2004 on the conditions of admission of third-country nationals for the purposes of studies, pupil exchange, unremunerated training or voluntary service

Skjal nr.
32004L0114
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira