Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skemmdir af völdum aðskotahluta
- ENSKA
- foreign object damage
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
5. YTRA UMHVERFI OG VEÐUR
1) Árekstur eða hætta á árekstri á jörðu niðri eða í lofti, við annað loftfar, jörð eða hindrun.
2) Ráðleggingar frá árekstrarvarakerfi (ACAS RA).
3) Réttmæt virkjun viðvörunarkerfis til að koma í veg fyrir árekstur við jörð, t.d. jarðvarakerfi (GPWS) eða landslagsgreiningarkerfi (TAWS).
4) Árekstur við villtar lífverur, þ.m.t. árekstur við fugl.
5) Skemmdir af völdum aðskotahluta/braks. - [en] 5. EXTERNAL ENVIRONMENT AND METEOROLOGY
1) A collision or a near collision on the ground or in the air, with another aircraft, terrain or obstacle.
2) ACAS RA (Airborne Collision Avoidance System, Resolution Advisory).
3) Activation of genuine ground collision system such as GPWS (Ground Proximity Warning System)/TAWS (Terrain Awareness and Warning System) warning.
4) Wildlife strike including bird strike.
5) Foreign object damage/debris (FOD). - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1018 frá 29. júní 2015 um skrá þar sem flokkuð eru atvik í almenningsflugi sem falla undir tilkynningarskyldu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1018 of 29 June 2015 laying down a list classifying occurrences in civil aviation to be mandatorily reported according to Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32015R1018
- Aðalorð
- skemmd - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- FOD
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.