Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfangakeðja
ENSKA
supply chain
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er sett fram kerfi þar sem sanngreining og sannprófun á ósvikni lyfja er tryggð með kerfi til sannprófunar frá upphafi til enda aðfangakeðjunnar (e. end-to-end verification system) á öllum lyfjum sem eru búin öryggisþáttunum, ásamt sannprófun heildsala á tilteknum lyfjum sem mikil áhætta er á að verði fölsuð. Sannprófun á ósvikni og heilleika öryggisþáttanna, sem eru settir á umbúðir lyfs í upphafi aðfangakeðjunnar, ætti í reynd að fara fram þegar lyfið er afhent almenningi þó að tilteknar undanþágur kunni að eiga við.

[en] This Regulation sets out a system where the identification and the authentication of medicinal products is guaranteed by an end-to-end verification of all medicinal products bearing the safety features, supplemented by the verification by wholesalers of certain medicinal products at higher risk of falsification. In practice, the authenticity and integrity of the safety features placed on the packaging of a medicinal product at the beginning of the supply chain should be verified at the time the medicinal product is supplied to the public, although certain derogations may apply.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira