Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun um fjármálaþjónustu
ENSKA
financial services action plan
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í aðgerðaáætluninni um fjármálaþjónustu, sem leiðtogaráðið studdi á fundum sínum í Köln 3. og 4. júní 1999 og í Lissabon 23. og 24. mars 2000, er viðurkennt mikilvægi gjaldþols vátryggingafélaga til verndar vátryggingatökum á innri markaðnum með því að tryggja að þær eiginfjárkröfur, sem gerðar eru til vátryggingafélaga, séu í samræmi við eðli þeirrar áhættu sem þau tryggja

[en] The financial services action plan, as endorsed by the European Council meetings in Cologne on 3 and 4 June 1999 and in Lisbon on 23 and 24 March 2000, recognises the importance of the solvency margin for insurance undertakings to protect policyholders in the single market by ensuring that insurance undertakings have adequate capital requirements in relation to the nature of their risks.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/12/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 79/267/EBE að því er varðar kröfu um gjaldþol líftryggingafyrirtækja

[en] Directive 2002/12/EC of the European Parliament and of the Council of 5 March 2002 amending Council Directive 79/267/EEC as regards the solvency margin requirements for life assurance undertakings

Skjal nr.
32002L0012
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira