Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vog
ENSKA
weight
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu endurskoða árlega hvort það hafi orðið mikilvæg og varanleg markaðsþróun, sem hefur áhrif á magn í undirdeildum flokkunar einkaneyslu eftir tilgangi, aðlöguð í samræmi við útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs, á milli tímabilanna sem lýst er 2. og 3. mgr. og tímabilinu t-1, til að meta vogirnar sem þurfa að vera uppfærðar eftir því sem við verður komið.

[en] Member States shall review annually whether or not there have been any important and sustained market developments affecting quantities in the sub-divisions of COICOP/HICP, between the periods as described in paragraphs 2 and 3 and period t-1, in order to estimate weights that are as up-to-date as possible.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1114/2010 frá 1. desember 2010 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla fyrir gæði á vogum samræmdrar vísitölu neysluverðs og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2454/97

[en] Commission Regulation (EU) No 1114/2010 of 1 December 2010 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the quality of HICP weightings and repealing Commission Regulation (EC) No 2454/97

Skjal nr.
32010R1114
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira