Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgir sem sér skipum fyrir vistum
ENSKA
ship supplier
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Opinberi dýralæknirinn verður að hafa næga þekkingu á frísvæðum, tollfrjálsum vörugeymslum, tollvörugeymslum eða birgjum sem sjá skipum fyrir vistum sem eru á eða nálægt svæði landamærastöðvarinnar

[en] The official veterinarian must have an adequate knowledge of any free zones, free warehouses, customs warehouses or ship suppliers within, or closely associated with, the border post area.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. nóvember 2001 um kröfur um viðurkenningu á skoðunarstöðvum á landamærum sem annast dýraheilbrigðiseftirlit með afurðum sem eru fluttar inn í Bandalagið frá þriðju löndum

[en] Commission Decision of 21 November 2001 laying down the requirements for the approval of border inspection posts responsible for veterinary checks on products introduced into the Community from third countries

Skjal nr.
32001D0812
Aðalorð
birgir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira