Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jórtur
ENSKA
rumination
DANSKA
drøvtygning
SÆNSKA
idissling
FRANSKA
rumination
ÞÝSKA
Wiederkäuen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Nautgripir áður en jórtur hefst, þ.m.t. staðgöngumjólk sem fóðurbætir: 15 (samtals)

[en] Bovines before the start of rumination including complementary milk replacers: 15 (total)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/6/ESB frá 9. febrúar 2010 um breytingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar kvikasilfur, óbundið gossýpól, nítrít og Mowrah, Bassia, Madhuca

[en] Commission Regulation (EU) No 349/2010 of 23 April 2010 concerning the authorisation of copper chelate of hydroxy analogue of methionine as a feed additive for all animal species

Skjal nr.
32010R0349
Athugasemd
Jórtur er bæði haft um það sem jórtrað er og um verknaðinn að jórtra. Sbr. þetta: "Það rifjaðist upp fyrir mér þegar ég las um ráðið frá Jóhönnu á Akri varðandi kindur sem misst hafa jórtrið, að eldri maður, Friðrik Sigurjónsson frá Skóghlíð, ráðlagði eitt sinn kunningja sínum að gefa í þessum tilgangi þurran hrossaskít, sem búinn var að frjósa einu sinni, mulinn og hristan út í vatni. Þetta var gert, blandað í gosflösku úr plasti og blandan höfð eins þykk og flaskan gat gefið, (hrossataðið bólgnar líkt og graskögglar sem blotna). Ærin sem ekkert átti eftir annað en að deyja, hjarnaði við og hresstist ótrúlega fljótt."


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira