Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- farmskýrsla
- ENSKA
- cargo declaration
- Svið
- tollamál
- Dæmi
-
[is]
Þó myndi viðurkenning á tilteknum IMO FAL-eyðublöðum, einkum farmskrá og, að því er varðar farþegaskip, farþegaskrá, flækja enn frekar formsatriði við skýrslugjöf, ýmist vegna þess að á þessum eyðublöðum geta ekki komið fram allar nauðsynlegar upplýsingar eða vegna þess að löngu viðurkenndar venjur við einföldun eru þegar til staðar.
- [en] However, the recognition of certain IMO FAL forms, in particular the cargo declaration and - for passenger ships - the passenger list, would add to the complexity of reporting formalities either because those forms cannot contain all necessary information or because well-established facilitation practices already exist.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/6/EB frá 18. febrúar 2002 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum Bandalagsins
- [en] Directive 2002/6/EC of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States of the Community
- Skjal nr.
- 32002L0006
- Athugasemd
-
Var áður þýtt sem ,farmskrá´ en breytt 2013 í samráði við sérfræðinga hjá Tollstjóraembættinu. ,Farmskrá´ vísar til annars konar upplýsingagjafar og er þýðing á ,cargo manifest´, sjá þá færslu.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.