Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fulltrúanefnd
- ENSKA
- representative body
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Með fyrirvara um sjálfræði aðila og með fyrirvara um 4. mgr. skal í samkomulaginu, sem um getur í 1. mgr., milli þar til bærrar stofnunar þátttökufélaganna og sérstöku samninganefndarinnar tilgreina: ... skipan, fjölda fulltrúa og úthlutun sæta í fulltrúanefndina sem verður viðræðuaðili þar til bærrar stofnunar Evrópufélagsins í tengslum við tilhögun á miðlun upplýsinga til starfsmanna Evrópufélagsins og dótturfyrirtækja þess og starfsstöðva og samráð við þá;
- [en] Without prejudice to the autonomy of the parties, and subject to paragraph 4, the agreement referred to in paragraph 1 between the competent organs of the participating companies and the special negotiating body shall specify: ... the composition, number of members and allocation of seats on the representative body which will be the discussion partner of the competent organ of the SE in connection with arrangements for the information and consultation of the employees of the SE and its subsidiaries and establishments;
- Skilgreining
-
nefnd sem hefur eftirlit með störfum félagsstjórnar og framkvæmdastjóra í málefnum hlutafélags. Enn fremur skal f. láta aðalfundi í té umsögn um hvort samþykkja beri ársreikninga félagsins og hvort samþykkja beri tillögu stjórnar um ráðstöfun hagnaðar. Getur einnig við vissar kringumstæður kallað saman hluthafafund ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2001/86/EB frá 8. október 2001 um viðbætur við samþykktir fyrir Evrópufélög að því er varðar aðild starfsmanna
- [en] Council Directive 2001/86/EC of 8 October 2001 supplementing the Statute for a European company with regard to the involvement of employees
- Skjal nr.
- 32001L0086
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.