Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggis-
ENSKA
safety
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Flugrekandinn skal innleiða:
a) öryggisráðstafanir sem lögbæra yfirvaldið hefur gefið fyrirmæli um í samræmi við c-lið liðar ARO.GEN.135 í II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 965/2012 og ...

[en] The operator shall implement:
a) safety measures mandated by the competent authority in accordance with point (c) of point ARO.GEN.135 of Annex II to Regulation (EU) No 965/2012; and

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1976 frá 14. desember 2018 um ítarlegar reglur um starfrækslu svifflugna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1976 of 14 December 2018 laying down detailed rules for the operation of sailplanes pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1976
Athugasemd
Í tveimur tilvikum er ,safety´ þýtt sem ,varnaðar-´, þ.e. þegar talað er um ,varnaðarorð´ og ,varnaðarsetningar´ á sviði íðefna.

Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira