Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarbókhald
ENSKA
emission inventory
DANSKA
emissionsopgørelse
SÆNSKA
emissionsopgørelse
FRANSKA
inventaire des émissions
ÞÝSKA
Emissionsverzeichnis/Emissionsinventar
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðferðir Umhverfisstofnunar Evrópu: leiðarvísir Evrópuáætlunar um vöktun og mat á mengunarefnum/Umhverfisstofnunar Evrópu um skrár um losun loftmengunarefna 2019 - Tæknilegar leiðbeiningar við að taka saman landsbundið losunarbókhald (http://www.eea.europa.eu//publications/ emep-eea-guidebook-2019).

[en] Methodology of the European Environmental Agency: EMEP/EEA air pollutant emission inventory guidebook 2019 - Technical guidance to prepare national emission inventories (http://www.eea.europa.eu//publications/ emep-eea-guidebook-2019).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/362 frá 24. febrúar 2022 um breytingu á tilskipunum 1999/62/EB, 1999/37/EB og (ESB) 2019/520 að því er varðar álagningu gjalda á ökutæki fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive (EU) 2022/362 of the European Parliament and of the Council of 24 February 2022 amending Directives 1999/62/EC, 1999/37/EC and (EU) 2019/520, as regards the charging of vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32022L0362
Athugasemd
Á við um losunarbókhald. Áður ,skrá um losun´en breytt í samráði við UST 2021.

Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira