Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akstursstaða
ENSKA
travelling position
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] 3.1.1. Hliðarstandari skal:
3.1.1.1. geta haldið við ökutækið og aukið hliðarstöðugleika þess hvort sem ökutækið er á láréttu undirlagi eða í brekku til að koma í veg fyrir að það halli of mikið (og að það snúist þá um stuðningspunkt hliðarstandarans) eða að það færist of auðveldlega í lóðrétta stöðu eða lengra (og að það sveiflist þá ekki yfir á þá hlið sem hliðarstandarinn styður ekki við),
3.1.1.2. geta haldið við ökutækið þannig að það haldist stöðugt þegar því er lagt í brekku í samræmi við lið 6.2.2,
3.1.1.3. geta smollið sjálfkrafa aftur í inndregna stöðu eða akstursstöðu:
3.1.1.3.1. þegar ökutækið fer aftur í venjulega (lóðrétta) akstursstöðu

[en] 3. 1.1. Prop stands must:
3.1.1.1. be able to support the vehicle in such a way as to provide lateral stability whether the vehicle is on a horizontal supporting surface or on a slope in order to prevent its leaning further too easily (and in so doing rotating about the point of support provided by the prop stand) or moving too easily into a vertical position and beyond (and in so doing does not swing over to the side opposite the prop stand);
3.1.1.2. be able to support the vehicle in such a way as to maintain stability when the vehicle is parked on a slope in accordance with point 6.2.2;
3.1.1.3. be able to swing back automatically into the retracted or travelling position: 3.1.1.3.1. when the vehicle returns to its normal (vertical) driving position;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/78/EB frá 13. júlí 2009 um standara á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur hjólum

[en] Directive 2009/78/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on stands for two-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0078
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira