Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öfug sveifluvídd
ENSKA
amplitude reversal
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Bylgjurnar samanstanda venjulega af skarpri bylgjuþröm sem svarar til framenda lestarinnar og afturhlutans þegar hún fer út úr göngunum og mýkri bylgjum þess á milli. Þær berast eftir jarðgöngunum á hljóðhraða og endurkastast við enda jarðgangnanna undir beru lofti með öfugri sveifluvídd.
[en] These waves are usually composed of sharp fronts corresponding to the train nose and tail leaving the tunnel, with smoother evolutions in between. They are subject to propagation along the tunnel space at the speed of sound, with reflections at the open air ends of the tunnel and an amplitude reversal.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 21. mars 2001 um grunnfæribreytur samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í b-lið 3. mgr. 5. gr. tilskipunar 96/48/EB

[en] Commission Recommendation of 21 March 2001 on the basic parameters of the trans-European high-speed rail system referred to in Article 5(3)(b) of Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32001H0290
Aðalorð
sveifluvídd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira