Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- töpuð viðskiptakrafa
- ENSKA
- bad debt
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
... hið opinbera afskrifar tapaða viðskiptakröfu og viðurkennir að ekki sé lengur hægt að innheimta kröfuna; afskriftin er skráð með öðrum breytingum á eignareikning hins opinbera og á reikning vanskilaaðilans ...
- [en] ... the writing-off of bad debt by the government, which recognises that its claim can no longer be collected; this writing-off is recorded in the other changes in the volume of assets accounts of the government and the defaulting debtor;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 995/2001 frá 22. maí 2001 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2516/2000 um breytingu á almennum meginreglum evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfisins í Bandalaginu frá 1995 (ESA-95)
- [en] Commission Regulation (EC) No 995/2001 of 22 May 2001 implementing Regulation (EC) No 2516/2000 of the European Parliament and of the Council modifying the common principles of the European system of national and regional accounts in the Community (ESA 95)
- Skjal nr.
- 32001R0995
- Aðalorð
- viðskiptakrafa - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.