Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreining
ENSKA
differentiation
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í samræmi við aðgreininguna, sem getið er í lið 5.1, skal stytta þann tíma sem tekur að gera úttekt á löggiltum endurskoðendum sem vinna fyrir aðila sem fara með mál er varða hagsmuni almennings.

[en] In accordance with the differentiation under point 5.1, the cycle of full coverage should be shortened for statutory auditors with "public interest entity" clients.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/256/EB frá 15. nóvember 2000 um gæðatryggingu lögboðinnar endurskoðunar í Evrópusambandinu: lágmarkskröfur

[en] Commission Recommendation 2001/256/EC of 15 November 2000 on quality assurance for the statutory audit in the European Union

Skjal nr.
32001H0256
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira