Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsupplýsingar
ENSKA
financial information
Samheiti
fjárhagslegar upplýsingar
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í 35. gr. reglugerðar (EB) nr. 809/2004 eru þó bráðabirgðaákvæði sem í sérstökum tilvikum leysa útgefendur í þriðju löndum undan þeirri skyldu að endurgera eldri fjárhagsupplýsingar sem ekki voru annaðhvort teknar saman í samræmi við IFRS-staðla eða reikningsskilastaðla þriðja lands sem eru jafngildir IFRS-stöðlunum.

[en] However, Article 35 of Regulation (EC) No 809/2004 contains transitional provisions which, in certain limited cases, exempt third country issuers from the obligation to restate historical financial information which was not drawn up in accordance with either IFRS or accounting standards of a third country equivalent to IFRS.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1787/2006 frá 4. desember 2006 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í útboðslýsingum, svo og snið þeirra, upplýsingar, felldar inn með tilvísun, og birtingu útboðslýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga

[en] Commission Regulation (EC) No 1787/2006 of 4 December 2006 amending Commission Regulation (EC) 809/2004 implementing Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council as regards information contained in prospectuses as well as the format, incorporation by reference and publication of such prospectuses and dissemination of advertisements

Skjal nr.
32006R1787
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,fjárhagslegar upplýsingar´ en hún er nú gefin sem samheiti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira