Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landfræðileg og stjórnmálaleg lega
- ENSKA
- geopolitical position
- Svið
- flutningar
- Dæmi
- Tímabundið ber að leggja lægri notendagjöld á ökutæki, sem skráð eru í Grikklandi, með hliðsjón af þeim erfiðleikum sem stafa af landfræðilegri og stjórnmálalegri legu landsins.
- Rit
- Stjtíð. EB L 187, 20.7.1999, 43
- Skjal nr.
- 31999L0062
- Aðalorð
- lega - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.