Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreyfa andmælum
- ENSKA
- raise objections
- Samheiti
- bera upp andmæli
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Komist framkvæmdastjórnin að raun um, að lokinni forathugun, að enginn vafi leiki á að tilkynnt ráðstöfun samrýmist hinum sameiginlega markaði, að því marki sem hún fellur undir gildissvið 1. mgr. 92. gr. sáttmálans, skal hún ákvarða að ráðstöfunin samrýmist hinum sameiginlega markaði (hér á eftir nefnd ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum).
- [en] Where the Commission, after a preliminary examination, finds that no doubts are raised as to the compatibility with the common market of a notified measure, in so far as it falls within the scope of Article 92(1) of the Treaty, it shall decide that the measure is compatible with the common market (hereinafter referred to as a ''decision not to raise objections`).
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 frá 22. mars 1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans
- [en] Council Regulation (EC) No 659/1999 of 22 March 1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty
- Skjal nr.
- 31999R0659
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.