Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afhellingarbúnaður
- ENSKA
- decanter
- DANSKA
- sandfang
- SÆNSKA
- spilloljekärl
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Geymslustaður (einnig tímabundin geymsla) úr sér genginna ökutækja áður en þau eru meðhöndluð:
hentug svæði með ógagndræpu yfirborði þar sem söfnunaraðstaða, afhellingarbúnaður og hreinsun-fituhreinsun er fyrir hendi, ... - [en] Sites for storage (including temporary storage) of end-of-life vehicles prior to their treatament:
impermeable surfaces for appropriate areas with the provision of spillage collection facilities, decanters and cleanser-degreasers, ... - Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB frá 18. september 2000 um úr sér gengin ökutæki
- [en] Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on end-of life vehicles
- Skjal nr.
- 32000L0053
- Athugasemd
- Decanting er þýtt með orðinu ,umhelling´ og því er orðinu ,umhellingarbúnaður´ bætt við hér.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- umhellingarbúnaður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.