Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarstaður
ENSKA
point of delivery
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Áætlunin nær yfir hausthveiti, maís og olíurepju, sem framleidd eru á norðanverðu Stóra-Bretlandi, að fyrsta afhendingarstað þessara nytjaplantna.

[en] This scheme covers winter wheat, maize and oil seed rape produced in the North of Great Britain up to the first point of delivery of these crops.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/427/ESB frá 24. júlí 2012 um viðurkenningu á áætluninni Scottish Quality Farm Assured Combinable Crops Limited til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt

[en] Commission Implementing Decision 2012/427/EU of 24 July 2012 on recognition of the Scottish Quality Farm Assured Combinable Crops Limited scheme for demonstrating compliance with the sustainability criteria under Directives 98/70/EC and 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012D0427
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira